Nú er frost á Fróni,
frýs í æðum blóð.
Kveður kuldaljóð,
Kári’ í jötunmóð.
Yfir laxalóni
liggur klakaþil.
Hlær við hríðarbil,
hamragil.
Mararbára blá
brotnar þung og há
unnar steinum á,
yggld og grett á brá.
Yfir aflatjóni
æðrast skipstjórinn.
Harmar hlutinn sinn
hásetinn.
Já krakkar mínir það er komin vetur með sínum kostum og göllum.....
Gleðilegan vetur....
Thursday, October 2, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Hæ Skvís!
Ég neyðist víst til að klukka þig en vittu, ég geri það með miklum trega!
Tjekkaðu síðuna mína fyrir upplýsingar en býst við að þú kannist við þetta:)
Post a Comment